hjá höllu


hvađ erum viđ ađ gera?

Gerđ heilbrigđs matarćđis er eitthvađ sem allir geta gert sjálfir en gefa sér oft ekki tíma í. Auđveld lausn er ađ panta bara poka međ hollum og bragđgóđum réttum hérna hjá mér.

Sendu mér skilabođ ég kem poka til ţín á morgun.

Hćgt er ađ kaupa heilan poka sem inniheldur hollt matarćđi sem dugar ţér frá ţví ađ ţú vaknar og fram ađ kvöldmat en í honum er morgunmatur, djús, hádegismatur, millimál, te og eitthvađ gott međ kaffinu.

Einnig er hćgt ađ panta staka hluti t.d. hádegismat, einn djús og köku.

Ađ grunninum til er ţetta hollur og góđur matur allur unnin frá grunni, en međ ađ vinna matinn frá grunni tel ég mig geta séđ hvađ ég set ofaní mig og ađra. Ég tek miđ af ţví sem hollustufćđi-spekingar segja en er ekki strangtrúuđ og vel bara besta hráefni sem völ er á hverju sinni hvort sem ţađ er lífrćnt, náttúruvćnt eđa bara "íslenskt náttúrulega gott" og útiloka engar fćđutegundir. Minnka sykur innihald í öllum kökum og set á móti t.d. Lucuma, kókospálmasykur og eđa Stefíu.

Á hverjum degi getur ţú valiđ úr eftirfarandi réttum
  • súpa og brauđ
  • grćnmetisréttur
  • kjúklingaréttur
  • salat
  • pizzur eđa vefjur
  • erum einnig međ gómsćtar samlokur
skođa matseđill vikunnar