Ég hef veriđ á matarćđi hjá höllu núna í meira en eitt ár.. Líkamsformiđ mitt hefur aldrei veriđ betra og mér líđur ótrúlega vel. Maturinn frá henni er frábćr, hollur, góđur og fjölbreyttur.

Ég hef tekiđ nokkrum sinnum safa og súpuviku hjá höllu.
Ţađ hentar mér rosalega vel eftir jól, páska og frí ađ starta vikuna mína á safa og súpu viku. Ég nć betur ađ hreinsa líkamann minn og kem mér á beinu brautina í matarćđinu ţegar ég hef tekiđ góđa súpu og safa viku.

Ég er einkaţjálfari og hóptímakennari hjá Sporthúsinu Reykjanesbć, ţađ hentar mér rosalega vel ađ panta mér mat frá Höllu og fá hann á morgnana í Sporthúsiđ tilbúinn í poka og allt hollt og gott.

Margir spurja mig hvernig ég tími ţessu, en mér finnst ţetta er alls ekki dýrt, ţađ er miklu dýrara ađ kaupa sér skyndibita og allt sem ţví fylgir, ţetta er matur fyrir allan daginn, eina sem ţarf ađ hugsa út í er kvöldmatur. Ég ákvađ ađ leifa mér ţetta ţví ég á ţrjá stráka sem eru í skóla og leikskóla. Ţeir fá heita máltíđ í hádeginu í skólanum og leikskólanum ţannig ađ ţetta kemur vel út fyrir okkur fjölskylduna ađ borđa góđa heita máltíđ í hádeginu og svo eldum viđ alltaf eithvađ létt,hollt og gott á kvöldin.

Takk fyrir mig Halla... ţú ert snillingur :*

Freyja Sigurđardóttir, einkaţjálfari

einstaklingar

Hćgt er ađ kaupa heilan poka sem inniheldur hollt matarćđi sem dugar ţér frá ţví ađ ţú vaknar og fram ađ kvöldmat en í honum er morgunmatur, djús, hádegismatur, millimál, te og eitthvađ gott međ kaffinu. Einnig er hćgt ađ panta staka hluti t.d. hádegismat, einn djús og köku.

Safavikurnar eru einnig vinsćlar hjá okkur en ţá fćrđu nokkra djúsa og boosta í poka ásamt súpu í hádeginu