Víkurbraut 62, 240 Grindavík

Í byrjun árs 2016 opnuđum viđ nýjan stađ ađ Víkurbraut 62 í heimabć Höllu, Grindavík

Viđ erum međ opiđ frá 08:00 til 17:00 alla virka daga, eldhúsiđ lokar klukkan 15:00 en hćgt ađ fá samlokur, kökur og fleira úr kćlinum til lokunar.
Á laugardögum er sérstakur helgarmatseđill og opiđ frá 11:00 til 17:00, og ţá lokar eldhúsiđ 16:30.

Á veitingastađnum okkar er hćgt ađ velja sömu rétti og eru á vikumatseđlinum okkar.
Einnig erum viđ međ fastan samlokuseđil ásamt úrvali af djúsum, bústum, grautum og fleiru girnilegu.
Fastur réttur á okkar matseđli er svo ţorskhnakkinn vinsćlli, beint frá Grindavíkurhöfn. Léttsaltađur og borinn fram međ hnetusalsa, soyasmjöri og sćtkartöflumús - ţennan má ekki láta fram hjá sér fara.