Víkurbraut 62, 240 Grindavík
Í byrjun árs 2016 opnuðum við nýjan stað að Víkurbraut 62 í heimabæ Höllu, Grindavík
Við erum með lokað tímabúndið í Grindavík þar sem við við neyddumst til að loka veitingarstaðnum og eldhúsinu okkar í kjölfar jarðhræringanna. Við höfum fundið okkur aðstöðu í Sandgerði þar sem öll framleiðsla fer fram og að þar sé hægt að panta með að senda á halla@hjahollu.is.
Á veitingastaðnum okkar er hægt að velja sömu rétti og eru á vikumatseðlinum okkar.
Einnig erum við með fastan samlokuseðil ásamt úrvali af djúsum, bústum, grautum og fleiru girnilegu.
Fastur réttur á okkar matseðli er svo þorskhnakkinn vinsælli, beint frá Grindavíkurhöfn. Léttsaltaður og borinn fram með hnetusalsa, soyasmjöri og sætkartöflumús - þennan má ekki láta fram hjá sér fara.


