• daglegir matarpokar og hßdegismatur til fyrirtŠkja og einstaklinga
  hjß h÷llu
  hollari valkostur
 • Velkomin ß nřja sta­inn okkar
  VÝkurbraut 62
  Opi­ alla virka daga frß 08:00 - 17:00

RÚttir vikunar eru

Kj˙klingur me­ kart÷flusmŠlki - me­ kj˙kling, kart÷flusmŠlki, salati og ostasˇsu
Pestˇ pizza - pizza me­ pestˇ, mozzarella, basil, tˇm÷tum, rau­lauk, balsamik, parmesan
BBQ kj˙klingasalat - me­ tˇm÷tum, rau­lauk, jar­aberjum, papriku, ristu­ sˇlblˇmafrŠjum og feta
GrŠnmetiss˙pa - brag­gˇ­ grŠnmetiss˙pa me­ nřb÷ku­u brau­i og pestˇ
Nautalasagne - nautalasagna me­ pestˇ, parmesan, hrßsalati og fetasalati
Kj˙klingasamloka me­ piparrˇtarsˇsu og beikoni - me­ piparrˇtarsˇsu, kj˙kling, beikon, bla­lauk, tˇm÷tum og kßli
Samloka me­ pestˇmŠjˇ, hrßskinku og grŠnmeti - me­ pestˇmŠjˇ, hrßskinku, papriku, tˇm÷tum og kßli
Mozzarella, basil og kj˙klingasamloka - me­ kj˙kling, beikon, basilolÝu, fersku basil, mozzarella, tˇm÷tum, avˇkadˇ
DÝsa skvÝsa - samloka me­ pestˇmŠjˇ, kj˙kling, hrßskinku, papriku, kßli og basilolÝu
Bleikjuvefja - vefja me­ reyktri bleikju, piparrˇtasˇsa, klettakßli, avˇkadˇ, rau­lauk, cabers og tˇmatar
Vegan samloka - vegan samloka me­ basilolÝu, fersku basil, veganbuffi, tˇm÷tum, avˇkadˇ
Vegan salat - vegan salat me­ grŠnmetisbuffi, mangˇ, grasker frŠjum, og d÷­lumhjß h÷llu


Veitingasta­ur Ý GrindavÝk

═ desember 2015 opnu­um vi­ veitingasta­inn ß VÝkurbraut 62 Ý GrindavÝk.
Ůar erum vi­ me­ opi­ alla virka daga frß 8 til 17 og ß laugard÷gum frß 11 til 17.
┴ hverjum degi getur ■˙ vali­ ˙r eftirfarandi rÚttum

 • s˙pa og brau­
 • grŠnmetisrÚttur
 • kj˙klingarÚttur
 • salat
 • pizzur e­a vefjur
 • erum einnig me­ gˇmsŠtar samlokur
sko­a matse­ill vikunnar

hva­ erum vi­ a­ gera?

Ger­ heilbrig­s matarŠ­is er eitthva­ sem allir geta gert sjßlfir en gefa sÚr oft ekki tÝma Ý. Au­veld lausn er a­ panta bara poka me­ hollum og brag­gˇ­um rÚttum hÚrna hjß mÚr.

Sendu mÚr skilabo­ Úg kem poka til ■Ýn ß morgun.

HŠgt er a­ kaupa heilan poka sem inniheldur hollt matarŠ­i sem dugar ■Úr frß ■vÝ a­ ■˙ vaknar og fram a­ kv÷ldmat en Ý honum er morgunmatur, dj˙s, hßdegismatur, millimßl, te og eitthva­ gott me­ kaffinu.

Einnig er hŠgt a­ panta staka hluti t.d. hßdegismat, einn dj˙s og k÷ku.

A­ grunninum til er ■etta hollur og gˇ­ur matur allur unnin frß grunni, en me­ a­ vinna matinn frß grunni tel Úg mig geta sÚ­ hva­ Úg set ofanÝ mig og a­ra. ╔g tek mi­ af ■vÝ sem hollustufŠ­i-spekingar segja en er ekki strangtr˙u­ og vel bara besta hrßefni sem v÷l er ß hverju sinni hvort sem ■a­ er lÝfrŠnt, nßtt˙ruvŠnt e­a bara "Ýslenskt nßtt˙rulega gott" og ˙tiloka engar fŠ­utegundir. Minnka sykur innihald Ý ÷llum k÷kum og set ß mˇti t.d. Lucuma, kˇkospßlmasykur og e­a StefÝu.

vi­skiptavinir

hollt matarŠ­i gerir starfsmanninn a­ enn betri starfsmanni og ■a­ vita m.a. eftirfarandi fyrirtŠki

 • Trackwell
 • Airport Associates
 • GrindavÝkurbŠr
 • Jß
 • Express ehf
 • Landsbankinn

Hefur ■˙ ßhuga ß a­ koma Ý vi­skipti?

Ef svo er smelltu ■ß hÚr til hli­ar og vi­ komum matnum til ykkar