• daglegir matarpokar og hádegismatur til fyrirtćkja og einstaklinga
  hjá höllu
  hollari valkostur
 • Velkomin á nýja stađinn okkar
  Víkurbraut 62
  Opiđ alla virka daga frá 08:00 - 17:00

Réttir vikunar eru

Kjúklingur međ brushetta mauki - kjúklingur međ mozzarella, bruschetta-mauki, pestó, sćtumkartöflum og salati.
Grćnmetispizza - međ sveppum, aspas, hvítlauk, parmesan, balsamik, klettakáli, furuhnetum og chilli
Nautasalat - nautasalat međ spicy bbq sósu, rauđlauk, gúrku, sćtum kartöflum og feta
Karrí kókos grćnmetissúpa -
Kjötbollur í brúnni sósu - međ hrásalti og kartöflumús
Kjúklingasamloka međ piparrótarsósu og beikoni - međ piparrótarsósu, kjúkling, beikon, blađlauk, tómötum og káli
Samloka međ pestómćjó, hráskinku og grćnmeti - međ pestómćjó, hráskinku, papriku, tómötum og káli
Mozzarella, basil og kjúklingasamloka - međ kjúkling, beikon, basilolíu, fersku basil, mozzarella, tómötum, avókadó
Dísa skvísa - samloka međ pestómćjó, kjúkling, hráskinku, papriku, káli og basilolíu
Bleikjuvefja - vefja međ reyktri bleikju, piparrótasósa, klettakáli, avókadó, rauđlauk, cabers og tómatar
Vegan samloka - vegan samloka međ basilolíu, fersku basil, veganbuffi, tómötum, avókadó
Vegan taco - međ grilluđu blómkáli salati, avókadó, og dressinguhjá höllu


Veitingastađur í Grindavík

Í desember 2015 opnuđum viđ veitingastađinn á Víkurbraut 62 í Grindavík.
Ţar erum viđ međ opiđ alla virka daga frá 8 til 17 og á laugardögum frá 11 til 17.
Á hverjum degi getur ţú valiđ úr eftirfarandi réttum

 • súpa og brauđ
 • grćnmetisréttur
 • kjúklingaréttur
 • salat
 • pizzur eđa vefjur
 • erum einnig međ gómsćtar samlokur
skođa matseđill vikunnar

hvađ erum viđ ađ gera?

Gerđ heilbrigđs matarćđis er eitthvađ sem allir geta gert sjálfir en gefa sér oft ekki tíma í. Auđveld lausn er ađ panta bara poka međ hollum og bragđgóđum réttum hérna hjá mér.

Sendu mér skilabođ ég kem poka til ţín á morgun.

Hćgt er ađ kaupa heilan poka sem inniheldur hollt matarćđi sem dugar ţér frá ţví ađ ţú vaknar og fram ađ kvöldmat en í honum er morgunmatur, djús, hádegismatur, millimál, te og eitthvađ gott međ kaffinu.

Einnig er hćgt ađ panta staka hluti t.d. hádegismat, einn djús og köku.

Ađ grunninum til er ţetta hollur og góđur matur allur unnin frá grunni, en međ ađ vinna matinn frá grunni tel ég mig geta séđ hvađ ég set ofaní mig og ađra. Ég tek miđ af ţví sem hollustufćđi-spekingar segja en er ekki strangtrúuđ og vel bara besta hráefni sem völ er á hverju sinni hvort sem ţađ er lífrćnt, náttúruvćnt eđa bara "íslenskt náttúrulega gott" og útiloka engar fćđutegundir. Minnka sykur innihald í öllum kökum og set á móti t.d. Lucuma, kókospálmasykur og eđa Stefíu.

viđskiptavinir

hollt matarćđi gerir starfsmanninn ađ enn betri starfsmanni og ţađ vita m.a. eftirfarandi fyrirtćki

 • Trackwell
 • Airport Associates
 • Grindavíkurbćr
 • Já
 • Express ehf
 • Landsbankinn

Hefur ţú áhuga á ađ koma í viđskipti?

Ef svo er smelltu ţá hér til hliđar og viđ komum matnum til ykkar